Æfingasvæði fyrir KR við Keilugranda 1

Æfingasvæði fyrir KR við Keilugranda 1

Æfingasvæði fyrir KR við Keilugranda 1

Points

Íþróttaástundun barna- og unglinga er minni í Vesturbænum en mörgum öðrum hverfum borgarinnar vegna skorts á æfingasvæði. Til að bæta úr þessu hefur KR óskað eftir því að fá aukið æfingasvæði frá borginni og lítur þá einkum til lóðarinnar Keilugranda 1 (SÍF-reitsins). Borgin á lóðina og leigusamningur til núverandi leigjanda rennur út eftir nokkur ár. Ef KR fær vilyrði frá borginni um lóðina getur félagið byrjað að skipuleggja hvernig hún verður best nýtt í þágu íbúa hverfisins.

Back to group

This content is created by the open source Your Priorities citizen engagement platform designed by the non profit Citizens Foundation

Your Priorities on GitHub

Check out the Citizens Foundation website for more information