Hljóðvarnir við Miklubraut og Kringlumýrarbraut

Hljóðvarnir við Miklubraut og Kringlumýrarbraut

Hljóðvarnir við Miklubraut og Kringlumýrarbraut

Points

Samkvæmt byggingarreglugerð og mengunarvarnarreglugerð á hávaði utan við vegg íbúðar ekki að fara yfir 55 dB(A) jafngildishljóðstig, mælt yfir heilan sólarhring, en leiðbeinandi gildi er gefið 45 dB(A). Hljóðstig við hús við Miklubraut, Bólstaðarhlíð og Stigahlíð eru allt að 75 dB. Alltaf miðað við þurrt malbik og enga nagla. Það er engin áætlun í gangi um hvernig eigi að bregðast við þessu ástandi sem á eingöngu eftir að versna, verði af stækkun Landsspítala.

Back to group

This content is created by the open source Your Priorities citizen engagement platform designed by the non profit Citizens Foundation

Your Priorities on GitHub

Check out the Citizens Foundation website for more information