Örugg gönguleið úr Hlíðum/Holtum/Norðurmýri í Öskjuhlíð

Örugg gönguleið úr Hlíðum/Holtum/Norðurmýri í Öskjuhlíð

Örugg gönguleið úr Hlíðum/Holtum/Norðurmýri í Öskjuhlíð

Points

Bæta þarf öruggt aðgengi að útivistarsvæðum og að íþróttavelli hverfisins. Fótgangandi þurfa að fara yfir margar götur á leiðinni þangað þar sem öryggi er ekki tryggt. Það þarf að setja upp betri gönguljós, hraðahindranir, göngubrýr eða álíka og merkja betur leiðir. Það eru t.a.m. engin gönguljós á gatnamótunum frá Valsheimili yfir í Öskjuhlíð og engin gönguljós eða hraðahindrun yfir Skógarhlíðina.

Já takk, sammála! Ég lendi iðulega í kröggum við að komast úr Norðurmýrinni þarna yfir, hef t.d. þurft að klöngrast yfir grindverk og bílastæði á leið með túrista upp í Öskjuhlíð, og er fáránlega lengi að komast til vinafólks í Hlíðunum sem ætti ekki að vera meira en 5-7 mínútna rölt. Það vantar gönguvænar tengingar þarna á milli.

Back to group

This content is created by the open source Your Priorities citizen engagement platform designed by the non profit Citizens Foundation

Your Priorities on GitHub

Check out the Citizens Foundation website for more information