Bæta umhverfi og umferð í kringum Vesturbæjarskóla

Bæta umhverfi og umferð í kringum Vesturbæjarskóla

Bæta umhverfi og umferð í kringum Vesturbæjarskóla

Points

Umferð bíla og gangandi fólks er mjög mikil í kringum skólann. Einkum er umferðin hættuleg á Framnesvegi. Gatan er alltof þröng fyrir tvístefnuakstur og í jan. hafa gangstéttir ekki verið ruddar og eingöngu hægt að ganga á sjálfri götunni. Í góðu færi aka bílar alltof hratt um götuna og umferð er mikil í þessu barnmarga hverfi. Fyrsta skref væri því að gera götuna að vistgötu, laga gangstéttir og hægja á umferð eða minnka hana með öllum tiltækum ráðum. Hvetja fólk til að laga hús í niðurníðslu.

Back to group

This content is created by the open source Your Priorities citizen engagement platform designed by the non profit Citizens Foundation

Your Priorities on GitHub

Check out the Citizens Foundation website for more information