Hundaleiksvæði í nágrenni við miðbæinn

Hundaleiksvæði í nágrenni við miðbæinn

Hundaleiksvæði í nágrenni við miðbæinn

Points

Heyr...heyr!!!!! :)

Hundar þurfa að fá að leika sér saman og það er enginn staður þar sem hundar mega vera lausir í göngufæri við miðbæinn. Áður var hundagirðing við Hótel Loftleiði hef ég heyrt en af einhverri ástæðu var henni lokað. Geirsnef er eina svæðið þar sem lausaganga er leyfileg en er of stórt fyrir marga hunda auk þess að það er afskekkt fyrir þá sem eru ekki á bíl.

Ég styð hundasvæði fyrir miðborgarhunda og eigendur. Það er mikilvægt að gera fólki kleyft að sinna hundunum sínum án þess að gerast brotlegur við lög og reglur. Allir hundar verða að fá að hreyfa sig lausir annað er dýraníð og þú átt ekki að þurfa að eiga bíl til að mega eiga hund.

Back to group

This content is created by the open source Your Priorities citizen engagement platform designed by the non profit Citizens Foundation

Your Priorities on GitHub

Check out the Citizens Foundation website for more information