Malbikun göngustígs

Malbikun göngustígs

Malbikun göngustígs

Points

Lagt er til að göngustígur sem liggur frá Háagerði að þjónustuíbúðunum við Hæðargarð, meðfram púttvellinum, verði malbikaður. Mikil umferð hjólafólks fer þarna um, sem og gangandi vegfarendur, ungir sem aldnir. Eldri borgararnir í þjónustuíbúðunum vilja gjarnan ganga kring um púttvöllinn, en það er ófært fyrir t.d. þá sem notast við gönguhjálpartæki. Það myndi bæta aðgengi allra væri hann malbikaður. Einnig væri óskandi að stígurinn yrði ruddur á vetrum!

Back to group

This content is created by the open source Your Priorities citizen engagement platform designed by the non profit Citizens Foundation

Your Priorities on GitHub

Check out the Citizens Foundation website for more information