Bæta alla aðstöðu í Leirdal

Bæta alla aðstöðu í Leirdal

Bæta alla aðstöðu í Leirdal

Points

Leirdalur er helsta útivistar-og íþróttasvæði í Grafarholti. Börn og ungmenni stunda þar íþróttir yfir sumartímann og svæðið er notað á margvíslegan máta yfir vetrartímann. Nú stendur til að setja þar upp húsnæði og skipuleggja svæðið enn frekar en það vantar til þess fjármagn. Það þarf að gróðursetja og tyrfa kringum svæðið, bæta aðstöðu til útivistar og umgengni. Það er til hugmynd að skipulagi á svæðinu sem framkvæmdarsvið Reykjavíkurborgar hefur.

Back to group

This content is created by the open source Your Priorities citizen engagement platform designed by the non profit Citizens Foundation

Your Priorities on GitHub

Check out the Citizens Foundation website for more information