Vantar örugga gönguleið í Egilshöll

Vantar örugga gönguleið í Egilshöll

Vantar örugga gönguleið í Egilshöll

Points

Börn í Húsahverfi þurfa að fara yfir tvær hættulegar götur á leið sinni í Egilshöll, þ.e. Hallsveg og Víkurveg. Á gatnamótum Hallsvegar/Víkurvegar eru engin gönguljós og undirgöngin við Hallsveg/Fjallkonuveg nýtast þeim ekki á leiðinni í Egilshöll. Mjög mikil umferð er við Borgaveg/Víkurveg og undirgöngin undir Víkurveg eru þannig staðsett að þau nýtast ekki börnum úr Húsa-, Hamra-, Folda- eða Rimahverfi. Það þarf nauðsynlega að bæta öryggi á þessari leið - helst með undirgöngum.

Það þarf nauðsynlega að setja undirgöng eða þrengja meira/setja gangbraut yfir Borgarveg fyrir börn sem eru að koma frá Rimahverfi,Folda eða Hamra á leið í Egilshöll. Göngjustígur meðfram Rimahverfi og Kirkjugarði yfir Borgarveg.

Back to group

This content is created by the open source Your Priorities citizen engagement platform designed by the non profit Citizens Foundation

Your Priorities on GitHub

Check out the Citizens Foundation website for more information