Tímabundinn frágangur á lóð við enda Vesturgötu og Ánanausts

Tímabundinn frágangur á lóð við enda Vesturgötu og Ánanausts

Tímabundinn frágangur á lóð við enda Vesturgötu og Ánanausts

Points

Um langt skeið hafa framkvæmdir við lóð við enda Mýrargötu og Vesturgötu, þar sem þær mæta Ánanausti, legið niðri. Ef ekki er útséð um að þarna rísi neitt næstu þrjú árin, er rétt að ganga frá lóðinni á meðan svo hún sé ekki geymslusvæði fyrir verktaka, heldur geðfelldari fyrir íbúa á svæðinu. Á hverjum degi fara þarna fram hjá þúsundir bæjarbúa og Nesbúa, og skiptir máli að umhverfið sé þekkilegt.

Endilega búum til grænmetisgarða fyrir vesturbæinga þar- endilega. Það þarf að keyra mikið af mold þangað og svo bara búa til eitthvað nýtt og uppbyggilegt fyrir samfélagið. Kv. Olla

Back to group

This content is created by the open source Your Priorities citizen engagement platform designed by the non profit Citizens Foundation

Your Priorities on GitHub

Check out the Citizens Foundation website for more information