Loka hættulegum húsagrunnum í Úlfarsárdal

Loka hættulegum húsagrunnum í Úlfarsárdal

Loka hættulegum húsagrunnum í Úlfarsárdal

Points

Það verður að fylla uppí stórhættulega húsagrunna í hverfinu áður en það verður slys. Reykjavíkurborg á nokkra grunna í hverfinu sem þarf að fylla uppí og setja grasþökur yfir bæði til að koma í veg fyrir slys og til að fegra hverfið.

Að sjálfsögðu eiga eigendur lóða að greiða kostnaðinn að fullu, engin ástæða til að skattpeningar borgara séu notaðir í svona.

Íbúar í Úlfarsárdal eiga bæði rétt á og kröfu á að borgin gangi frá þessum húsgrunnum þannig að öryggi sé tryggt og umhverfið vistlegt fyrir íbúa. Íbúarnir greiddu nú ekki lítið fyrir byggingarréttinn, háar tölur sem borgarfulltrúar sögðu eiga tryggja snemmborið þroskað umhverfi (mín túlkun), þ.e. þjónusta ýmiss konar ætti að vera til staðar þegar fyrstu íbúar flyttu inn. Efndir eru litlar, en lágmark er að ganga snyrtilega frá lóðunum! En kostnaðurinn ætti ekki að koma úr hverfapottunum.

Back to group

This content is created by the open source Your Priorities citizen engagement platform designed by the non profit Citizens Foundation

Your Priorities on GitHub

Check out the Citizens Foundation website for more information