stígar betur hannaðir fyrir rennslishraða reiðhjóla

stígar betur hannaðir fyrir rennslishraða reiðhjóla

stígar betur hannaðir fyrir rennslishraða reiðhjóla

Points

Sammála

nýr og fínn malbiksstígur þarna hlykkjóttur , en maður rennur of hratt frá shell fellum að bökkum, og aðkoman að veginum eða gatnamótum við bakka , við stöng , heitir vegstubburinn þarna stöng annars, er óþægileg á þessum hraða og ekki á besta stað kannski, , erfitt að sjá hvort bílar eru að koma , úr þremur áttum, kannski voru tré líka í sjónlínu fyrir. ég hefði viljað stíg í vítt og breitt aflíðandi x um hlíðina , byrja í shell og enda við elliðaárdal, og byrja í hólum og enda við stöng,

ekki vill maður taka í bremsur , það er sóun á rennslishraða

Sammála Andrea. Þar sem stígar koma svona saman mætti breyta "stígamótunum", þ.e. í stað þess að koma niður stíg og þurfa að taka 90° beygju í hvora átt mætti skipta stígnum í tvennt ofar og láta hann tengjast stígnum á tveimur stöðum undir mun minna horni. Þetta mætti og ætti að gera víðar.

Mér finnst fólk bara geta notað bremsurnar þarna, hins vegar tók ég eftir því að í Elliðaárdalnum er illa hannaður stígur, t.d. ef maður fer upp brekkuna (kemur t.d. frá Sprengisandi) og hjólar stíginn í átt að Breiðholti, til að komast í átt að Mjóddinni þarf að taka 90°beygju þegar maður er að reyna að gefa í til að ná upp brekkuna. Það gengur náttúrulega alls ekki að þurfa á hægja á sér vegna 90°beygju því þá kemst maður engan veginn upp brekkuna (nema maður sé fjallahjólagarpur). Þarna mætti vera aflíðandi beygja.

annars varla hægt að ætlast til að fá fleiri stíga þarna , búið að gera marga, myndi kosta of mikið samanlagt, nema kannski mjóa malar í unglingavinnu.

'Eg er mjög hlynntur mannvirkjum fyrir hjólandi og gangandi. Ef ég skil þessa hugmynd rétt gengur hún út á að leggja hlykkjóttann stíg, til þess eins að draga úr hraða. Það er slæm hugmynd að mínu mati. Stígar eiga að vera eins beinir og þ.a.l stuttir og mögulegt er. Stytta vegalengdir sem óvarin umferð þarf að fara eins mikið og mögulegt er.

já en þetta eru svo brattar hlíðar , maður nær ógnarhraða td frá hólum að árbæjarstíflu , bara malbik beint upp og niður bratta hlíðina,, gangandi er varla óhætt þegar hjólin koma á fleygiferð. líka þægilegra að klífa þær ef þær ef stígarnir eru aflíðandi , þá fara hjól þá leið , gangnadi fara beinustu leið, stuttu leiðina.

ég vel leiðir til að nýta halla til framdrifs , td frá shell fellum niður svigstíg að arnarbakka, erfið mót þar á hraða, niður arnarbakka oftast á götunni, þarf að hjóla á öfuga akrein til að ná beygjunni víðar og hratt inn á núpabakka, hægara rennsli þar, í enda hans eru þrengsli , svo niður víkurbakka, yfir aðalgötuna þar á gangbraut og stíg í norður svo þröng beigja og stígstubb í vestur , innkoman á grænastekk er þröng og blind og hröð, og þarf að beygja út á gras og niður kant og á götuna ef hraðinn nýttur. svo eftir götunni því bílar koma óvænt úr hliðarstekkjum, minna blind horn á götu og hægt að sveigja frá .úr hverfinu, svo mikill halli að beigjunni á grænastekk, gæti tekið hana á stígnum sunna og vestan gs ef beigjan á honum gerð löng aflíðandi kannski. nýr stígur austan og norðanmegin yrði dýr. svo já á öfugan vegar helming í beygjunnni til að ná henni , og svo aftur á öfugan til að ná beygjunni inn á stíginn að undirgöngum , næst samt varla þannig. leiðin frá td kringlu gegnum fossvog að breiðholti er með líkum vandamálum , fer niður að neyðarmóttöku framhjá henni of hratt inn á fáfarinn sjúkrabílaveg, stallað á ská niður hlíðina gegnum raðhúsahverfið. enda við skólann. og út á hjólastíg.

Back to group

This content is created by the open source Your Priorities citizen engagement platform designed by the non profit Citizens Foundation

Your Priorities on GitHub

Check out the Citizens Foundation website for more information