Frekari aðgerðir gegn hraðakstri í Bólstaðarhlíð

Frekari aðgerðir gegn hraðakstri í Bólstaðarhlíð

Frekari aðgerðir gegn hraðakstri í Bólstaðarhlíð

Points

Í Bólstaðarhlíð, milli Lönguhlíðar og Stakkahlíðar, var hraðahindrunum komið fyrir 2010. Þær ná einungis yfir aksturssvæði en ekki yfir bílastæðin sitthvoru megin við götuna. Stór hluti þeirra bíla sem keyra hér í gegn sveigja framhjá hraðahindrununum og aka heldur inn á bílastæðin (sem eru flest auð yfir daginn) og halda þannig hraðanum og keyra NÆR börnum og öðrum gangandi vegfarendum. Tillaga til úrbóta: að að útfrá núverandi hindrunum verði lagðar háar, mjóar hraðahindranir í ætt við þessar

Back to group

This content is created by the open source Your Priorities citizen engagement platform designed by the non profit Citizens Foundation

Your Priorities on GitHub

Check out the Citizens Foundation website for more information