Göngustígar í Rauðhólum

Göngustígar í Rauðhólum

Göngustígar í Rauðhólum

Points

Rauðhólar eru náttúruperla sem margir kannast við. Það mætti auka aðgengi fólks að svæðinu og nýta það betur til útivistar og fræðslu. Þar mætti setja upplýsingaskilti um Rauðhóla, um myndun þeirra og sögu. Það er ekki mjög víða sem gefst færi á að skoða innviði gervigíga eins vel og þar.

Back to group

This content is created by the open source Your Priorities citizen engagement platform designed by the non profit Citizens Foundation

Your Priorities on GitHub

Check out the Citizens Foundation website for more information