Bæta aðgengi gangandi, meðal annarrs með fjölgun bekkja

Bæta aðgengi gangandi, meðal annarrs með fjölgun bekkja

Bæta aðgengi gangandi, meðal annarrs með fjölgun bekkja

Points

Nokkur fjöldi eldra fólks býr á þessu svæði, fjölgun göngustíga dugar ekki ein og sér, þar þarf aðgreiningu gangandi og hjólandi fólks, auk þess myndi fjölgun bekkja (stytta fjarlægðina) auka notkun eldra fólks og þeirra sem einhverra hluta vegna eru með takmarkaða hreyfigetu og þar með stuðla að betri heilsu.

Athyglisvert var að sjá hvernig Stokkhólmsbúar leysa vandan sem getur skapast þegar göngu- og hjólastígar liggja samsíða og eina sem skilur þá að er hvít lína, lausn Svía var einfaldlega að setja hraðamörk, hámarkshraðinn var settur í 30km/klst.

Back to group

This content is created by the open source Your Priorities citizen engagement platform designed by the non profit Citizens Foundation

Your Priorities on GitHub

Check out the Citizens Foundation website for more information