Lýsa betur upp Hljómskálagarðinn og svæði í kringum tjörnina

Lýsa betur upp Hljómskálagarðinn og svæði í kringum tjörnina

Lýsa betur upp Hljómskálagarðinn og svæði í kringum tjörnina

Points

Á Íslandi er dimmt meirihluta ársins! Bjartari 101! Þetta fallega svæði myndi nýtast mun betur í göngutúra þegar dimmt er.

Ísland er einn af fáum stöðum þar sem við eigum möguleika á að sjá eitt stórkostlegasta náttúrufyrirbæris veraldar; Norðurljósin. Á fallegu lygnu vetrarkvöldi er erfitt að finna einn stað í borginni þar sem hægt er að njóta þess að horfa upp í stjörnubjartan himin án þess að rafljós trufli. Rök sem leiða að því að á Íslandi sé svo dimmt og að við þurfum meiri birtu halda ekki vatni því að þessi borg er þegar mjög vel lýst og töluvert meira en í nágrannaríkjum okkar.

Back to group

This content is created by the open source Your Priorities citizen engagement platform designed by the non profit Citizens Foundation

Your Priorities on GitHub

Check out the Citizens Foundation website for more information