Skautaleiga á tjörnina

Skautaleiga á tjörnina

Skautaleiga á tjörnina

Points

Það var frábært að sjá að borgarstarfsmenn ruddu svell á Tjörninni í vetur. Það eru mjög margir sem eiga minningar af skautasvellinu á Tjörninni frá því áður en það var til eitthvað innisvell í Laugardal. Hinsvegar eiga fæstir þeirra enn skauta. Skautalaus almenningur og ferðamenn myndu eflaust kunna því vel að geta leigt skauta í uppsettu skýli við Tjörnina þegar þannig viðrar. Einnig væri hægt að útvíkka hugmyndina með að selja/gefa líka heitt kakó o.s.frv

Back to group

This content is created by the open source Your Priorities citizen engagement platform designed by the non profit Citizens Foundation

Your Priorities on GitHub

Check out the Citizens Foundation website for more information