Göngubrú yfir Grensásveg við Fellsmúla

Göngubrú yfir Grensásveg við Fellsmúla

Göngubrú yfir Grensásveg við Fellsmúla

Points

Gott að nýta hallan niður Fellsmúlan til að gera göngubrú yfir ein hættulegustu gatnamótin í Reykjavík. Hér er rauðu ljósin ekki virt og gangandi vegfarendur eru í stórhættu á leið yfir Grensásveg (gott að lögreglustöðin er flutt á Grensásveg). Ég hef séð göngbrú yfir hættuminni götur í útlöndum með færri íbúum en í Reykjavík. Um leið er komið í veg fyrir að bílstjórar svindli sér á Grensásveginn yfir Hreyfilsplanið á leið niður Fellsmúlann.

Back to group

This content is created by the open source Your Priorities citizen engagement platform designed by the non profit Citizens Foundation

Your Priorities on GitHub

Check out the Citizens Foundation website for more information