Búa til þrep niður í fjöru í Skerjafirði við Shell (ÍTR)

Búa til þrep niður í fjöru í Skerjafirði við Shell (ÍTR)

Búa til þrep niður í fjöru í Skerjafirði við Shell (ÍTR)

Points

Sem líffræðingi sem ólst upp við leik í fjörunni þá finnst mér ótækt að fjaran sé ekki aðgengileg í dag. Þangað er gaman að fara í skoðunarferðir og nauðsynlegt að fólk hafi aðgang að náttúrulegu lífríki fjörunnar. í dag er þar ókleyf stór-urð sem varnar ágangi sjávar. Gaman væri ef hnullungum væri raðað þannig að hægt sé að ganga niður í fjöru.

Back to group

This content is created by the open source Your Priorities citizen engagement platform designed by the non profit Citizens Foundation

Your Priorities on GitHub

Check out the Citizens Foundation website for more information