Grenndarkynning

Grenndarkynning

Borgin á að nota þau tól sem núþegar eru fyrir hendi til að virkja lýðræðið. Þar má t.d. nefna grenndarkynningar á þá hluta borgarhönnunar sem ekki koma fram á deiliskipulagi, en varða hagsmuni íbúa. Það er mikilvægt að grenndarkynning sé gerð áður en opinber verk eru sett í útboð og framkvæmd. Nýleg dæmi um aðra verkferla sýna að þetta er ekki reglan, og sem gert hefur íbúum sem vilja hafa áhrif á nærumhverfi sitt og gera það að sínu - og vilja gæta hagsmuna sinna, er gert það ókleyft.

Points

NB. hér er verið að tala um hönnun sem borgin sjálf stendur fyrir, ekki einkaframkvæmdir. Alveg sammála Aðalbjörgu Hlín sem er að tala um einkaframkvæmdir

Ef um er að ræða stærri framkvæmdir þá já en ef fólk er að gera einhverjar minniháttar breytingar á húseignum sínum þá nei

Ef um er að ræða stærri framkvæmdir þá já en ef fólk er að gera einhverjar minniháttar breytingar á húseignum sínum þá nei

Back to group

This content is created by the open source Your Priorities citizen engagement platform designed by the non profit Citizens Foundation

Your Priorities on GitHub

Check out the Citizens Foundation website for more information