Bílastæði fyrir fatlaða við öll söfn og menningarstofnanir

Bílastæði fyrir fatlaða við öll söfn og menningarstofnanir

Points

Sérmerkt bílastæði fyrir fatlaða vantar við Listasafn Íslands.

Fatlaðir geta ekki lagt bíl nokkursstaðar í nágrenni Listasafns Íslands. Safnið er eign allra landsmanna og ætti ekki að mismuna þeim svona. Reykjavíkurborg á stæðin í grennd við safnið og gæti hæglega merkt eitt þeirra fyrir fatlaða. T.d. annað stæðið sem er bak við Fríkirkjuna í sundinu við safnið.

Back to group

This content is created by the open source Your Priorities citizen engagement platform designed by the non profit Citizens Foundation

Your Priorities on GitHub

Check out the Citizens Foundation website for more information