Endurbæta og lengja sleða- og skíðabrekku milli Búlands og Giljalands

Endurbæta og lengja sleða- og skíðabrekku milli Búlands og Giljalands

Á milli Búlands og Giljalands er lítil sleðabrekka sem er ákaflega vinsæl. Með landslagsmótun, viðbótar jarðvegi og smá vinnu væri hægt að lengja hana og búa til enn skemmtilegri brekku.

Points

Flatinn fyrir ofan núverandi sleðabrekku hefur sigið þannig að nú er þar töluverð dæld sem nýtist lítið. Með smá uppfyllingu og mótun myndi brekkan lengjast töluvert og tengja hana við leiksvæðið sem er aðeins ofar.

Þetta verkefni uppfyllir svo sannarlega skilyrðin um bætt umhverfi og möguleika til útivistar og samveru, bætta aðstöðu eða tækifæri til leikja eða afþreyingar.

Back to group

This content is created by the open source Your Priorities citizen engagement platform designed by the non profit Citizens Foundation

Your Priorities on GitHub

Check out the Citizens Foundation website for more information