Akstursleið til leikskóla ekki í gegnum bílastæði sundlaugar

Akstursleið til leikskóla ekki í gegnum bílastæði sundlaugar

Akstursleið til leikskóla ekki í gegnum bílastæði sundlaugar

Points

Aksturleið að leikskóla er niður Kollagrund og þvert yfir bílastæðið við íþróttamiðstöðina. Þarna eru börn á ferð á leið til og frá æfingum og ekki er gangstígur meðfram götunni. Að akstursleið sé þvert yfir bílastæðið er fáranleg, fólk leggur bílnum og gengur yfir bílastæðið... en það er ekki bílastæði heldur gata. Legg til að aksturleið verði færð niður fyrir bílastæðið og merkt og aðgreint frá bílastæði.

Back to group

This content is created by the open source Your Priorities citizen engagement platform designed by the non profit Citizens Foundation

Your Priorities on GitHub

Check out the Citizens Foundation website for more information